Lionsklúbburinn Hængur - Akureyri

Stofnaður 6.mars 1973

Lionsklúbburinn Hængur                 kt:480186-1259             Skipagata 14-600 Akureyri                Pósthólf 429              Umsjónarmaður síðu - Baldur Ingi Karlsson

SENDA FYRIRSPURN

ÁIN VEISLUSALUR

Áin er glæsilegur veislusalur, sem er staðsettur á 4.hæð í Skipagötu 14.  Salurinn hentar jafnt til veislu- og fundarhalda og á staðnum er allur búnaður til funda- og veisluhalda.  Í salnum er hægt að leggja á borð fyrir um 100 manns.  Allar nánari upplýsingar um salinn er hægt að fá hjá Jóni Heiðar Daðasyni í síma: 847-6970.